spot_img
Höfundur er forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands.
FÆRSLUHÖFUNDUR:

Erlendur Sveinsson

Dagur varðveislu kvikmyndaarfleifðar

Í dag, laugardaginn 27. október, er dagur kvikmynda- og hljðupptökuarfleifðar mannkynsins (2018 World Day for Audiovisual Heritage) og er þema dagsins „Saga þín er á hreyfingu“ eða “Your Story is Moving”.  Í tilefni dagsins fjallar Erlendur Sveinsson forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands um það sem hæst ber hjá Kvikmyndasafninu þessa dagana, en safnið gengur nú gegnum miklar breytingar.

Eru fjölmargar íslenskar kvikmyndir glataðar að eilífu?

Erlendur Sveinsson forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands bregst við ummælum forseta Félags kvikmyndatökustjóra um ófremdarástand í varðveislumálum kvikmynda. Hann bendir á að Kvikmyndasafnið vinni markvisst að því verkefni þrátt fyrir takmörkuð fjárráð og að mikilvægt sé að horfa á heildarmyndina - sem er ekki eins svört og dregin hefur verið upp þó vissulega þurfi meira til.

Hvernig koma skal kvikmyndaarfinum hratt og örugglega inn í nútímann

Erlendur Sveinsson forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands svarar bréfi Bergsteins Björgúlfssonar forseta Félags íslenskra kvikmyndatökustjóra: það er verið að vinna mjög markvisst í varðveislumálunum innan þess ramma sem fjárhagur leyfir, segir hann og bendir jafnframt á frekari lausnir sem bjóðast.

Viðhorf | Bíó Paradís og baráttan um Bæjarbíó

Verði ekki af samkomulagi milli Hafnarfjarðar og ríkisins um áframhaldandi kvikmyndasýningar þá leggjast þær af í Bæjarbíói eins og fram hefur komið en þær flytjast ekki inn í Bíó Paradís, segir Erlendur Sveinsson forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands í ítarlegri grein þar sem hann fer yfir stöðuna í málefnum Bæjarbíós.

Latest Posts

spot_imgspot_img

EKKI MISSA AF