Spjallið er undir merkjum dagskrárinnar Kvöldstund með… sem hófst í Bíó Paradís í fyrra og hefur tekist vel. Ásgrímur Sverrisson stýrir kvöldstundinni að þessu sinni.
Myndin er svo kynnt:
Myndin var frumsýnd á Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, fyrr á árinu. Stiklu má skoða að neðan og ennfremur umfjöllun Klapptrés um myndina frá Skjaldborgarhátíðinni.













