spot_img

LJÓSVÍKINGAR fær ítölsk verðlaun

Ljósvíkingar eftir Snævar Sölva Sölvason hlaut áhorfendaverðlaunin á Mix - International Festival of LGBTQ+ Cinema and Queer Culture, sem fram fór í 39. sinn í Milanó á Ítalíu dagana 18.-21. september.

Þetta eru fjórðu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR