Myndin er um tvær ókunnugar konur sem hafa engu að tap, en mynda mynda óvænt tengsl og von í gegnum sameiginlegan sársauka, segir í kynningu.
Verkefnið sækist eftir 500 evrum, eða sem nemur rúmum 71 þúsund krónum. Nú eru 9 dagar eftir af söfnuninni og hefur 41% af takmarkinu náðst.
Nánar má fræðast um verkefnið og aðstandendur hér.













