spot_img

Stuttmynd óskar stuðnings á Karolina Fund

Stuttmyndin Awful People leitar nú eftir stuðningi á Karolina Fund. Að verkinu standa tveir útskrifaðir nemar úr Kvikmyndaskóla Íslands, Michelle Pröstler og Elma Dís Davíðsdóttir.

Myndin er um tvær ókunnugar konur sem hafa engu að tap, en mynda mynda óvænt tengsl og von í gegnum sameiginlegan sársauka, segir í kynningu.

Verkefnið sækist eftir 500 evrum, eða sem nemur rúmum 71 þúsund krónum. Nú eru 9 dagar eftir af söfnuninni og hefur 41% af takmarkinu náðst.

Nánar má fræðast um verkefnið og aðstandendur hér.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR