Friðrik Þór gagnrýnir meðhöndlun stjórnvalda á Kvikmyndaskólanum

Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri og fyrrum rektor Kvikmyndaskóla Íslands ræðir málefni Kvikmyndaskólans á Samstöðinni. Í viðtalinu gagnrýnir hann hvernig stjórnvöld hafa farið með málefni skólans og segir hann mikilvægan fyrir íslenska kvikmyndagerð.

Viðtalið má skoða hér:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR