Jón Þór Hannesson sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar

Jón Þór Hannesson framleiðandi var í gær sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar af Höllu Tómasdóttur forseta Íslands.

Jón Þór, sem meðal annars var einn stofnenda Sagafilm,hlaut riddarakross fyrir brautryðjandastarf í kvikmyndagerð.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR