Jón Þór, sem meðal annars var einn stofnenda Sagafilm,hlaut riddarakross fyrir brautryðjandastarf í kvikmyndagerð.
Jón Þór Hannesson sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar
Jón Þór Hannesson framleiðandi var í gær sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar af Höllu Tómasdóttur forseta Íslands.
HEIMILDForseti Íslands