Heimildaþættirnir GRINDAVÍK frumsýndir á Stöð 2 Sport

Þættirnir eru sex talsins og höfundar eru Garðar Örn Arnarsson og Sigurður Már Davíðsson.

Heimildaþáttaröðin Grindavík verður frumsýnd á Stöð 2 Sport þann 29. desember.

Þættirnir fjalla um líf Grindvíkinga í heilt ár í hamförum í gegnum körfuboltalið bæjarins. Liðið varð að einhverskonar sameiningartákni bæjarins á erfiðum tímum og bjó til samveru stundir fyrir bæjarbúa, segir í kynningu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR