Heimildaþáttaröðin Grindavík verður frumsýnd á Stöð 2 Sport þann 29. desember.
Þættirnir fjalla um líf Grindvíkinga í heilt ár í hamförum í gegnum körfuboltalið bæjarins. Liðið varð að einhverskonar sameiningartákni bæjarins á erfiðum tímum og bjó til samveru stundir fyrir bæjarbúa, segir í kynningu.