Hygge var sýnd í dönskum kvikmyndahúsum á síðasta ári og naut þar mikilla vinsælda. Að lokinni frumsýningunni í kvöld fer hún í almennar sýningar.
Hygge eftir Dag Kára verður frumsýnd í kvöld í Bíó Paradís. Líkt og Villibráð er þetta endurtúlkun á ítölsku kvikmyndinni Perfetti Sconosciuti. Dagur Kári mun ræða myndina með Sigríði Pétursdóttur kvikmyndafræðingi í kvöld.
Hygge var sýnd í dönskum kvikmyndahúsum á síðasta ári og naut þar mikilla vinsælda. Að lokinni frumsýningunni í kvöld fer hún í almennar sýningar.