Fulltrúar fagfélaga í kvikmyndagreininni sem tilheyra BÍL (FK, SKL og FLH) spurðu frambjóðendur eftirfarandi sameiginlegrar spurningar:
Fulltrúar Pírata, Viðreisnar, Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna, Samfylkingar, Sósíalista og Framsóknarflokks svöruðu játandi. Fulltrúi Miðflokksins sagði bæði já og nei og sagði að þetta færi eftir aðstæðum. Fulltrúar Flokks fólksins og Lýðræðisflokksins mættu ekki.
Hér að neðan má sjá upptöku frá fundinum. Spurninguna og svör fullltrúa flokkanna má sjá frá 01:28:37.