Verðlaunin eru á vegum franska sendiráðsins og Alliance Francaise en athöfnin og sýning stuttmyndanna sem kepptu fór fram á nýafstaðinni RIFF hátíð.
Stuttmyndakeppnin Verðlaun Sólveigar Anspach var sett á fót árið 2016 til að heiðra minningu Sólveigar og hvetja ungar konur til dáða í kvikmyndaleikstjórn. Verðlaun eru veitt konum fyrir fyrstu stuttmynd þeirra á frönsku eða íslensku, tungumálum Sólveigar.
Klapptré fjallaði um mynd Birnu hér (hefst á mín 09:34):