Jodie Foster fær Emmy fyrir TRUE DETECTIVE og þakkar fyrir sig

Jodie Foster hlaut Emmy verðlaun í gærkvöldi fyrir hlutverk sitt í þáttaröðinni True Detective: Night Country. Í þakkarræðu sinni kom Foster víða við og þakkaði meðal annars íslensku samstarfsfólki sínu upp á íslensku.

Sú afbragðs þáttaröð Shogun var annars sigursælust á Emmy hátíðinni og hlaut alls 18 verðlaun. Nánar um Emmy verðlaunin hér og hér má skoða þá Íslendinga sem hlutu tilnefningu til Emmy verðlauna í ár.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR