Skoða á nánar skilyrði fyrir endurgreiðslu

Skoða á nán­ar skil­yrði fyr­ir end­ur­greiðslu á kostnaði vegna kvik­mynda­fram­leiðslu hér á landi, en áfram verður þó miðað við 35% end­ur­greiðslu. Þetta seg­ir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son fjár­málaráðherra í sam­tali við mbl.is.

Sig­urður kynnti nýja fjár­mála­ætl­un 2025-2029 fyrr í dag og ræddi Morgunblaðið við hann af því tilefni. Sig­urður segir meðal annars að ekki sé horft til þess að lækka end­ur­greiðslu­hlut­fallið úr 35%. Hins veg­ar sé til skoðunar að fara yfir skil­yrði fyr­ir því hvernig styrk­ur­inn er veitt­ur. Hann tek­ur þó fram að það sé á hendi menn­ing­ar- og viðskiptaráðuneyt­is­ins.

HEIMILDMbl.is
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR