Rúnar um LJÓSBROT

Rúnar Rúnarsson ræðir við Wendy Mitchell um kvikmynd sína Ljósbrot, sem sýnd er á Cannes hátíðinni.

Viðtalið er birt í nýju hlaðvarpi, Nordic Film Talks, sem Mitchell sér um á vegum Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins.

Fyrir neðan má sjá svipmyndir frá frumsýningu myndarinnar í Cannes.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR