Í ávarpi sínu fór Sigurjón yfir sögu íslenskrar kvikmyndagerðar allt frá því Morðsaga kom fram 1977 og til okkar daga. Hann tengdi þessa sögu jafnframt við alþjóðlega kvikmyndagerð og þá sérstaklega hina bandarísku og dró fram þær gríðarlegu breytingar sem orðið hafa á síðustu árum.
Skoða má ávarp Sigurjóns hér. (Athugið að viðburðinn stendur enn þegar þetta er skrifað og er ávarp Sigurjóns framarlega).