Elísabet Ronaldsdóttir í Helgispjalli

Gunnar Smári Egilsson á Samstöðinni ræðir við Elísabetu Ronaldsdóttur klippara.

Spjallið er svo kynnt:

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Elísabet Ronaldsdóttir klippari okkur frá Hollywood og leið sinni þangað, frá baslinu og meðvirkninni, frá ástinni og ástríðunni, frá seiglunni og óþekktinni og öðru því sem búið hefur hana til.
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR