Þrír nýir félagar teknir inn í ÍKS

ÍKS, Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra hefur veitt þremur nýjum meðlimum inngöngu. Viðurkenndir kvikmyndatökustjórar eru því orðnir 13 talsins á Íslandi.

ÍKS er aðili að IMAGO, sem eru alþjóðleg samtök kvikmyndatökustjóra og undirgengst þeirra reglur um aðildarskilyrði.

Nýju meðlimirnir sem náð hafa að uppfylla þessi skilyrði eru: Ásgrímur Guðbjartsson ÍKS, Jóhann Máni Jóhannsson ÍKS og Tómas Örn Tómasson ÍKS.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR