Steven Meyers ræðir námið og hugmyndirnar varðandi Kvikmyndadeild LHÍ

Kvikmyndadeild Listaháskóla Íslands tekur til starfa í haust og þegar hefur verið auglýst eftir nemendum sem og kennurum.

Þetta er í fyrsta sinn sem kvikmyndagerð verður kennd á háskólastigi á Íslandi og af því tilefni ræddi Ásgrímur Sverrisson við Steven Meyers, nýráðinn deildarstjóra kvikmyndadeildar Listaháskólans, um hvernig hann sér fyrir sér uppbyggingu námsins og helstu áherslur.

PS: Í viðtalinu nefnir Steven tékknesku myndina Diamonds of the Night (Démanty noci, 1964) eftir Jan Němec, sem eina af sínum uppáhaldsmyndum. Hana má skoða hér í úrvalsgæðum:

 

Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson er kvikmyndagerðarmaður og ritstjóri Klapptrés.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR