Óskar Þór Axelsson startar hlaðvarpi með leikstjóraspjalli

Óskar Þór Axelsson leikstjóri hefur startað hlaðvarpi sem hann kallar Leikstjóraspjall. Þar er ætlunin að efna til samræðna tveggja leikstjóra í senn um fagið. Fyrsti kolleginn sem hann spjallar við er Hafsteinn Gunnar Sigurðsson.

Hlaðvarpið Leikstjóraspjall má nálgast á Soundcloud, Spotify og Apple Podcasts, en einnig á vef SKL, samtaka kvikmyndaleikstjóra.

Aðgengi að leikstjóraspjallinu verður hér á forsíðu Klapptrés í hægri dálki.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR