Amma Hófí gengur enn ágætlega en er á lokasprettinum.
460 sáu Ömmu Hófí í liðinni viku en alls hefur myndin fengið 21,593 gesti eftir tíundu sýningarhelgi.
Sýningar á Síðustu veiðiferðinni kláruðust fyrir helgina, en myndin hefur alls fengið rúmlega 35 þúsund gesti.
Aðsókn á íslenskar myndir 7.-13. sept. 2020
| VIKUR | MYND | AÐSÓKN | ALLS (SÍÐAST) |
|---|---|---|---|
| 10 | Amma Hófí | 460 | 21,593 (21,133) |













