spot_img
HeimFréttir"Viðbjóðslegur hugsunarháttur sem gerir kvikmyndina ógeðslega"

„Viðbjóðslegur hugsunarháttur sem gerir kvikmyndina ógeðslega“

-

Þessi smellubeitulega fyrirsögn er jafnframt yfirskrift fyrirlesturs Gunnars Tómasar Kristóferssonar kvikmyndafræðings um mynd Svölu Hannesdóttur og Óskars Gíslasonar, Ágirnd (1952). Kvikmyndafræðideild Háskóla Íslands stendur fyrir nokkrum fyrirlestrum undir samheitinu Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði föstudaginn 18. október kl. 12:30 í Háskólabíói, sal 4.

Dagskrána má skoða hér að neðan, en hér má lesa yfirlit um fyrirlestrana.

Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði 18.okt 12.30-17 / Dagskrá

  • 12.30: Gunnar Tómas Kristófersson – „viðbjóðslegur hugsunarháttur [sem] gerir kvikmyndina ógeðslega“: Um Ágirnd eftir Svölu Hannesdóttur
  • 13.00: Björn Þór Vilhjálmsson – Úr hirslum Kvikmyndaeftirlitsins: Gluggað í fundargerðarbækur, umsagnir og önnur skjöl.
  • 13.30: Guðrún Elsa Bragadóttir – Karlabransi og karllæg akademía? Konur í íslenskri kvikmyndagerð
  • 14:00: Kjartan Már Ómarsson – Börn, fjölskylda og melódramatísk tækni í kvikmyndum Baltasars Kormáks
  • Hlé
  • 15:00: Nikkita Hamar Patterson – Irreversible Horror: Irreversible as Horror
  • 15:30: Bjarni Randver Sigurvinsson –  Vertigo: Meistaraverk í ljósi #MeToo
  • 16:00: Nökkvi Jarl Bjarnason – Hækja leikjahönnunar: Hlutverk myndskeiða í tölvuleikjum
  • 16:30: Bob Cluness – Mysticism as Error: „The Esoteric Turn“ and Occult Postmodernism in Pi and The Ninth Gate

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR