RIFF dagskráin liggur fyrir

RIFF 2019 stendur yfir dagana 26. september til 6. október og fer hátíðin að mestu fram í Bíó Paradís. Líkt og fyrri daginn eru fjöldi bíómynda, heimildamynda og stuttmynda á dagskrá auk margskonar viðburða. Franska leikstýran Claire Denis er sérlegur heiðursgestur hátíðarinnar að þessu sinni.

Dagskrána má kynna sér í bæklingnum hér að neðan, eða á vef RIFF.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR