Ný stikla kvikmyndarinnar Arctic með Mads Mikkelsen í aðalhlutverki, er komin út. Myndin, sem tekin var upp hér á landi, verður frumsýnd í febrúarmánuði. Íslenska leikkonan María Thelma Smáradóttir fer einnig með hlutverk í myndinni.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.