Bestu myndir ársins 2017

Get Out er mynd ársins að mati álitsgjafa Kvikmyndafræðinnar.

Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2017.

Myndirnar eru:

1. Get out – Jordan Peele

2. The Square – Ruben Östlund

3. Moonlight – Barry Jenkins

4. mother! – Darren Aronofsky

5. Blade Runner 2049 – Denis Villeneuve

6. Dunkirk – Christopher Nolan

7. Toni Erdmann – Maren Ade

8. Undir trénu – Hafsteinn Gunnar Sigurðsson

9. The Party – Sally Potter

10. Faces Places – Agnès Varda

Sjá nánar hér: Bestu myndir ársins | Hugrás

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR