Ágúst Guðmundsson ræðir gerð og viðtökur „Lands og sona“

Ágúst Guðmundsson hélt erindi um gerð og viðtökur Lands og sona, lykilverks íslenska kvikmyndavorsins, á vegum kvikmyndafræði Háskóla Íslands þann 21. september 2017. Erindi Ágústs má horfa á hér. Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, ræddi jafnframt við Ágúst um myndina, ferilinn og íslenska kvikmyndagerð.

Viðtalið má lesa hér: „Furðuleg og óhófleg bjartsýni“ | Hugrás

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR