
Undir trénu Hafsteins Gunnars Sigurðssonar hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Zurich Film Festival sem lýkur í kvöld. Þetta eru önnur alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.
Sjá nánar hér: The awards of the 13th Zurich Film Festival – News – Zurich Film Festival