Listi yfir (flest)allar íslenskar kvikmyndir sem sýndar hafa verið á reglulegum sýningum í kvikmyndahúsum frá 1995 til og með 21. september 2017 hefur verið uppfærður. Listinn sýnir frumsýningarmánuð, sæti á opnunarhelgi auk tekna þá helgi og heildaraðsókn og heildartekjur. Röð listans er eftir heildaraðsókn og verður hann uppfærður eftir þörfum.
Byggt er á gögnum FRÍSK.
Sú breyting hefur verið gerð að aðgreina bíómyndir í sérlista og heimildamyndir og ýmsar aðrar í öðrum.
Listann yfir bíómyndirnar má sjá hér, en hægt er að ganga að honum vísum undir Staðreyndir og tölur efst á síðunni.
Listann yfir heimildamyndir og aðrar má sjá hér, en hægt er að ganga að honum vísum undir Staðreyndir og tölur efst á síðunni.
25 stærstu opnunarhelgar íslenskra kvikmynda frá 1995 til 21. september 2017 má skoða hér, en hann má einnig finna undir Staðreyndir og tölur efst á síðunni.