Heildaraðsókn og opnunarhelgar íslenskra heimildamynda og ýmiskonar mynda 1995-2017

Eftirfarandi listi sýnir frumsýningarmánuð, sæti á opnunarhelgi auk tekna þá helgi og heildaraðsókn og heildartekjur íslenskra heimildamynda og ýmiskonar annarra mynda sem sýndar hafa verið á reglulegum sýningum í kvikmyndahúsum frá 1995 (þegar formlegar mælingar SMÁÍS (nú FRÍSK) hófust) til og með 21. september 2017. Röð listans er eftir heildaraðsókn. Listinn verður uppfærður eftir þörfum. Á listanum er að eingöngu finna heimildamyndir og ýmsikonar aðrar myndir. Sambærilegur listi yfir bíómyndir er hér.

ATHUGIÐ: Hafir þú upplýsingar (eða athugasemdir varðandi upplýsingar sem finna má á þessari síðu) þá má koma þeim á framfæri hér, Klapptré mun áframsenda þær til FRÍSK.

Röð
eftir
aðsókn
Heiti
myndar
DreifingFrumsýnd
mánuður
Frumsýnd
ár
Röð
opnunar-
helgi
Aðsókn
opnunar-
helgi
Tekjur
opnunar-
helgi
Heildar-
tekjur
Heildar-
aðsókn
1DraumalandiðSenaApríl 2009200933.8352.907.550 ISK14.974.676 ISK16.213
2SólskinsdrengurSenaJanúar 2009200913.5963.539.050 ISK12.434.400 ISK13.568
3ÁvaxtakarfanSenaÁgúst 2012201233.1822.020.400 ISK9.866.134 ISK12.880
4Skoppa og SkrítlaSenaDesember 2008200843.1891.600.400 ISK8.812.650 ISK12.521
5Lífsleikni GillzSamfilmFebrúar 2014201414.50014.146.055 ISK12.165
6Þetta er ekkert mál - Jón Páll SigmarssonSenaSeptember 2006200623.3252.139.100 ISK8.452.850 ISK11.554
7Litla lirfan ljótaSkífan HfÁgúst 2002200272.646627.200 ISK1.868.000 ISK7.599
8Lalli JónsÞorfinnur Guðnason4.294.025 ISK7.469
9Í skóm drekansSamfilmNóvember 2002200261.705715.700 ISK2.516.100 ISK4.069
10Latibær bíóupplifunMyndformApríl 2013201351.3771.111.460 ISK3.261.362 ISK3.993
11GnarrSamfilmNóvember 2010201031.4541.162.810 ISK3.864.580 ISK3.961
12Syndir feðrannaSenaOktóber 2007200761.040706.300 ISK3.589.650 ISK3.811
13Jökullinn logarAnnaðjún.1620164.222.820 ISK3.619
14Guð blessi ÍslandSenaOktóber 2009200952.4711.568.360 ISK2.731.874 ISK3.604
15HeimaSenaOktóber 2010201042.1781.179.600 ISK2.444.400 ISK3.311
16Stúlkurnar frá KleppjárnsreykjumBíó Paradísokt.1520152.0882.488.800 ISK3.797.400 ISK3.058
17Stelpurnar okkarSenaágú.092009659325.675 ISK1.729.353 ISK2.961
18Alfreð Elíasson og LoftleiðirSamfilmMaí 2009200912705351.440 ISK1.831.200 ISK2.502
19Popp í Reykjavík101 ehfOktóber 199819986872558.170 ISK1.376.760 ISK2.161
20Innsæi - The Sea WithinBíó Paradísokt.1620161.264263.250 ISK3.246.450 ISK2.096
21EldborgHáskólabíómar.022002932682.000 ISK1.335.100 ISK1.985
22HlemmurHáskólabíóDesember 200220028347238.250 ISK1.410.050 ISK1.917
23Leitin að RajeevIce.Ent/HskÁgúst 2002200271.010410.000 ISK936.000 ISK1.536
24HestasagaHáskólabíóFebrúar 2002200217181134.900 ISK1.011.550 ISK1.376
25Óli PrikSenaFebrúar 20152015291421.660 ISK931.440 ISK1.175
26Njósnir, lygar og fjölskylduböndBíó Paradísfeb.162016401253.600 ISK1.412.400 ISK1.151
27Með hangandi hendiSenaOktóber 2010201016333283.900 ISK948.150 ISK1.104
28BraggabúarHáskólabíóSeptember 2001200112700303.700 ISK513.400 ISK1.031
29Mótmælandi ÍslandsSkífanOktóber 2003200313385163.300 ISK596.850 ISK999
30Future of HopeSenasep.102010180200.050 ISK669.144 ISK956
31Skoppa og Skrítla í ÞjóðleikhúsinuSenaÁgúst 200720078504201.400 ISK409.050 ISK925
32BaskavíginBíó Paradísnóv.162016847.350 ISK800
33HamFilmundurdes.01200114578.900 ISK269.600 ISK731
34Out Of Thin AirBíó Paradíságú.172017861.450 ISK640
35RansackedBíó Paradísokt.162016900.450 ISK610
36Spólað yfir hafiðBíó Paradísapr.172017586.800 ISK560
37Hvað er svona merkilegt við það?Samfilmokt.152015494.300 ISK546
38Arne í AmeríkuFilmundurmar.0220024248.800 ISK141.800 ISK542
39TímamótSamfilmapr.072007173148.320 ISK295.240 ISK535
40Jóhanna - Síðasta orrustanBíó Paradísokt.152015396.500 ISK521
41Horizon (Sjóndeildarhringur)Bíó Paradíssep.152015298.800 ISK498
42Yarn (Garn)Bíó Paradíssep.162016609.300 ISK454
43Íslenska sveitinSamfilmDesember 200420041329269.750 ISK174.000 ISK427
44Ljós heimsinsSkífan HfDesember 20012001214329.500 ISK252.300 ISK410
45Svarta gengiðBíó Paradísnóv.162016216.450 ISK344
46Nói og Pam og Mennirnir ÞeirraHáskólabíóokt.0220029369.800 ISK245.525 ISK338
47Me and Bobby FischerSenaApríl 20092009149486.050 ISK286.150 ISK318
48VeðrabrigðiBíó Paradísnóv.152015128.800 ISK310
49Lúðrasveit og brúHáskólabíóJúlí 200120011728230.700 ISK30.700 ISK282
5015 ár á ÍslandiBíó Paradísmar.17201773.800 ISK254
51Aumingja ÍslandBíó Paradísnóv.16201640.050 ISK239
52Úti að Aka - Á Reykspúandi Kadilakk yfir AmeríkuBíó Paradísmaí.162016293.600 ISK221
53Trend BeaconsBíó ParadísMars 20152015236.400 ISK196
54Rúnturinn IBíó Paradísnóv.16201647.650 ISK150
55MálarinnHáskólabíóNóvember 20012001382718.400 ISK109.900 ISK142
56Varði Goes EuropeFilmundurmaí.0220024827.900 ISK34.000 ISK142
57Skjól og skart (*Enn í sýningum)Bíó Paradíssep.17201742.750 ISK129