25 stærstu opnunarhelgar íslenskra bíómynda 1995-2017

Eftirfarandi listi sýnir 25 stærstu opnunarhelgar íslenskra bíómynda frá 1995 (þegar formlegar mælingar SMÁÍS (nú FRÍSK) hófust) til og með 21. september 2017. Röð listans er eftir aðsókn á opnunarhelgi. Listinn verður uppfærður eftir þörfum.

Röð
eftir
aðsókn
Heiti
myndar
DreifingFrumsýnd
mánuður
Frumsýnd
ár
Röð
opnunarhelgi
Tekjur
opnunarhelgi
Aðsókn
opnunarhelgi
1MýrinSenaOktóber 20062006115.807.800 ISK15.796
2BjarnfreðarsonSamfilmDesember 20092009114.519.800 ISK13.844
3Stella í framboðiHáskólabíóDesember 20022002212.828.000 ISK12.922
4Algjör Sveppi og Gói bjargar málunumSamfilmOktóber 20142014113.434.312 ISK12.225
5Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergiðSamfilmSeptember 20102010111.056.820 ISK11.025
6Algjör Sveppi og töfraskápurinnSamfilmSeptember 2011201119.892.835 ISK10.260
7Svartur á leikSenaMars 20122012111.658.040 ISK10.110
8DjúpiðSenaSeptember 20122012111.803.095 ISK9.996
9AstrópíaSamfilmÁgúst 2007200719.162.870 ISK9.523
10Algjör Sveppi og leitin að VillaSamfilmSeptember 2009200917.026.370 ISK8.933
11EiðurinnSenasep.162016112.621.720 ISK8.861
12Benjamín dúfaSamfilm/StjornubioDesember 1995199535.846.400 ISK8.352
13HafiðHáskólabíóSeptember 2002200216.935.000 ISK8.176
14Hetjur Valhallar: ÞórSenaOktóber 2011201116.405.845 ISK8.099
15DjöflaeyjanIsl.kvikm.samst.Nóvember 1996199615.446.700 ISK7.781
16Ég man þigSenamaí.172017110.553.990 ISK7.728
17VonarstrætiSenaMaí 2014201419.365.790 ISK7.671
18Undir trénuSenasep.17201718.653.190 ISK7.508
19A Little Trip to HeavenSenaDesember 2005200535.664.400 ISK6.671
20KaldaljósIsl.kvikm.samst.Janúar 2004200425.317.650 ISK6.636
21JóhannesMyndformOktóber 2009200917.027.950 ISK6.635
22Íslenski draumurinnSamfilmSeptember 2000200015.604.800 ISK6.572
23101 Reykjavík101 ehfJúní 2000200014.278.030 ISK6.350
24Stóra planiðSamfilmMars 2008200815.983.200 ISK6.201
25Reykjavík RotterdamSenaOktóber 2008200815.761.560 ISK6.162