Sigurjón Sighvatsson í viðtali um feril sinn

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson er gestur sjónvarpsþáttarins Mannamáls á Hringbraut og ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson um feril sinn í bandarískum kvikmyndaiðnaði sem spannar hátt í 40 ár. Sigurjón er einn framleiðenda kvikmyndarinnar Ég man þig.

Viðtalið má skoða hér að neðan.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR