
Snorri Sturluson leikstjóri, annar helmingur tvíeykisins Snorri Bros, vinnur nú að kvikmyndinni Love in Kilnerry. Tökur fara fram í Portsmouth í New Hampshire.
Söguþræði er svo lýst á IMDB:
The elderly resident of a small remote town panic after the EPA announces that government mandated changes to their chemical plant could create a bi-product that would dramatically increase their sexual libido. The sheriff struggles to maintain order and decency as mayhem ensues.
Verkefnið leitar stuðnings á IndieGoGo og hér að neðan má sjá Snorra og framleiðandann, handritshöfundinn og aðalleikarann Daniel Keith, ræða það.