spot_img

„Hjartasteinn“ fær verðlaun í Chicago

Guðmundur Arnar með verðlaunin frá Chicago.

Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar hlaut Gold Q Hugo verðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago í Bandaríkjunum sem lauk um helgina. Gold Q Hugo eru aðalverðlaunin í Outlook flokki hátíðarinnar, þar sem LGBT sögum og sjónarhornum er gert hátt undir höfði.

Þetta eru fimmtu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Sjá nánar hér: visir.is

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR