Hér er að finna 161 ljósmynd úr fórum föður míns, Sverris Kr. Bjarnasonar, sem hann tók á árunum 1965 til 1981. Þetta eru tækifærismyndir, teknar af starfsmanni Sjónvarpsins og viðfangsefni þeirra eru vinnufélagarnir, að langmestu leyti fólkið á bakvið tjöldin þó að fólkinu á skjánum bregði einnig fyrir. Þetta eru einstakar myndir sem fanga tíðaranda og stemmningu upphafsára Sjónvarpsins. Flestar myndanna birtast nú opinberlega í fyrsta sinn.
Myndirnar birtast í tvennskonar formi, efst sem slideshow og þar undir sem safn smærri mynda sem má smella á til að stækka. Fulla myndatexta má sjá með því að færa músina yfir viðkomandi mynd.
Athugasemdir og ábendingar eru vel þegnar og sendast á þetta netfang.
This slideshow requires JavaScript.
Hér er mynd af hluta hins fríða flokks í Danmörku. Hún er tekin í desember 1965 fyrir utan eitt af þá nýju myndverum DR-TV í Gladsaxe, þar sem var kennsluaðstaða hópsins. Frá vinstri: Guðmundur Eiríksson, Örn Sveinsson, Þórarinn Guðnason, Ingvi Hjörleifsson og Sverrir Kr. Bjarnason.
Sverrir Kr. Bjarnason við störf að undirbúningi undirbúning stafrænnar yfirfærslu á gömlum filmum úr safni Sjónvarpsins. Myndin er tekin 2005.
Ónefnd kona og Andrés Indriðason. Hjá DR 1966.
Þórarinn Guðnason hjá DR 1966.
Þórarinn Guðnason, Guðmundur Eiríksson og Ólafur Ragnarsson, DR 1966.
Jón Hermannsson bregður á leik, DR 1966.
Leikmyndin úr Silfurtunglinu. Stúdíó Sjónvarpsins Laugavegi 176. 1976.
Fyrstu starfsmenn Sjónvarpsins. Myndin var tekin að lokinni upptöku á ávarpi útvarpsstjóra síðdegis 29. september 1966. Ávarpið var svo flutt í upphafi fyrstu útsendingar sjónvarpsins 30. september 1966. Ljósmyndari er Bjarnleifur Bjarnleifsson.
Sigurliði Guðmundsson – Ingvi Hjörleifsson – Guðmundur Eiríksson – Sigurður Einarsson – Jón Hermannsson – Örn Sveinsson – Úlfar Sveinbjörnsson – Þórarinn Guðnason – Sverrir Kr. Bjarnason. Við komuna til ´DR í desember 1965.
Leiðbeinendur íslensku sjónvarpsstarfsmannanna: A.J. – Otto Jonasen – Kjeld Larsen – Michael Jacobsen, DR 1966.
Kjeld Larsen, leiðbeinandi íslensku sjónvarpsstarfsmannanna, DR 1966
Otto Jonasen, leiðbeinandi íslensku sjónvarpsstarfsmannana. DR 1966
Silfurtunglið, lokapartý 1976. Vilmar Pedersen tæknistjóri – Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri – Böðvar Guðmundsson hljóðmeistari.
Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri í lokapartýi Silfurtunglsins. 1976.
Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri og Ragna Fossberg förðunarmeistari. Lokapartý Silfurtungslins 1976.
Ragnheiður Harvey förðunarmeistari – Jóna Finnsdóttir skrifta (síðar kvikmyndaframleiðandi) – Guðný Halldórsdóttir – Kolbrún Jarlsdóttir mixer. Lokapartý Silfurtungslins. 1976.
Egill Ólafsson lék Feilan Ó Feilan í Silfurtunglinu. Tekið 1976.
Ragnheiður Harvey förðunarmeistari við tökur á Silfurtunglinu 1976 | Mynd: Sverrir Kr. Bjarnason.
Egill Eðvarðsson upptökustjóri við tökur á Silfurtunglinu 1976.
Helga Möller og Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri Silfurtunglsins. 1976.
Frá tökum á Silfurtunglinu 1976. Björn G. Björnsson leikmyndahönnuður og Helga Möller sem fór með hlutverk í verkinu.
Egill Eðvarðsson upptökustjóri og Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri. Silfurtunglið lokapartý. 1976.
Einar Þór Rafnsson. Silfurtunglið 1976.
Egill Ólafsson. Silfurtunglið. 1976.
Sigrún Hjálmtýsdóttir sem Lóa í Silfurtunglinu. 1976.
Fyrsta áramótaskaupið – 1966. Tekið upp í einu rennsli því erfitt og tímafrekt var að klippa eftirá.
Fyrsta áramótaskaupið – 1966.
Fyrsta áramótaskaupið – 1966. Steindór Hjörleifsson – Jón Júlíusson – Ómar Ragnarsson ofl.
Fyrsta áramótaskaupið – 1966. Örlygur Sigurðsson – Bessi Bjarnason – Steindór Hjörleifsson -Jón Júlíusson ofl.
Fyrsta áramótaskaupið – 1966. Sigurliði Guðmundsson – Sigurður Sigurðsson ofl.
Fyrsta áramótaskaupið – 1966. Örlygur Sigurðsson – Jón Júlíusson ofl.
Fyrsta áramótaskaupið – 1966. Örlygur Sigurðsson. mestallur hópurinn og Steindór Hjörleifsson (þáverandi dagskrárstjóri) með slönguna.
Fyrsta áramótaskaupið – 1966. Steindór Hjörleifsson – Jón Júlíusson í dælunni
Fyrsta áramótaskaupið – 1966. Sigurliði Guðmundsson myndatökumaður og Sigurður Sigurðsson íþróttafréttamaður í litlu hlutverki.
Fyrsta áramótaskaupið – 1966. Þórarinn Guðnason og Halldór Ingvason á verkstæðinu (sonur Ingva Hjörleifssonar).
Fyrsta áramótaskaupið – 1966. Jón Júlíusson.
Frá tökum á „Litla sandi“, músikprógrammi með suðrænum blæ á þaki austurálmu Sjónvarpsins að Laugavegi 176. 1966.
Frá tökum á „Litla sandi“, músikprógrammi með suðrænum blæ á þaki austurálmu Sjónvarpsins að Laugavegi 176. 1966.
Magnús Ingimarsson tónlistarmaður til vinstri, Vihjálmur Vilhjálmsson söngvari til hægri. Þau í miðið eru ónefnd. Frá tökum á „Litla sandi“, músikprógrammi með suðrænum blæ á þaki austurálmu Sjónvarpsins að Laugavegi 176. 1966.
Magnús Ingimarsson fyrir miðju. Frá tökum á „Litla sandi“, músikprógrammi með suðrænum blæ á þaki austurálmu Sjónvarpsins að Laugavegi 176. 1966.
1966-68: Ásthildur Kjartansdóttir skrifta – Ólafur Ragnarsson þá upptökustjóri, síðar fréttamaður- Sigmundur Arthúrsson mixer, síðar tökumaður – Ingvi Hjörleifsson ljósameistari.
1966-68: Þórarinn Þorkelsson smiður í leikmyndadeild.
1966-68: Jón Guðmundsson, teiknari á leikmyndadeild.
1966-68: Guðrún, eiginkona Klemens Jónssonar, ritari á aðalskrifstofu.
1966-68: Halldór Ingvason verkstæðismaður.
Bessi Bjarnason. Frá tökum á „Litla sandi“, músikprógrammi með suðrænum blæ á þaki austurálmu Sjónvarpsins að Laugavegi 176. 1966.
1966-68: Ingvi Hjörleifsson ljósameistari.
1966-68: Matstofumeyjarnar, Bergþóra Sigmarsdóttir til vinstri. Nafn þeirrar til hægri er ekki vitað.
1966-68: Hér vantar nafn.
1966-68: Lúðvík Albertsson skrifstofustjóri.
1966-68: Steindór Hjörleifsson dagskrárstjóri – Ingunn Ingólfsdóttir skrifta – Tage Ammendrup upptökustjóri – Sigmundur Arthúrsson mixer, síðar tökumaður- Guðmundur Eiríksson tæknistjóri (TOM) – Ingvi Hjörleifsson ljósameistari í myndstjórninni.
1966-68: Sigfús Guðmundsson hljóðmeistari.
1966-68: Þorsteinn Jónsson klippari, síðar leikstjóri og framleiðandi.
1966-68: Óskar Gíslason ljósmyndari og framköllunarmeistari. Einn af frumkvöðlum íslenskrar kvikmyndagerðar.
1966-68: Emil Björnsson fréttastjóri.
1966-68: Úlfar Sveinbjörnsson hljóðmeistari.
1966-68: Jón Þór Hannesson hljóðmeistari, síðar framleiðandi og eigandi Sagafilm.
1966-68: Jón Dalmann Þorsteinsson yfirverkfræðingur.
1966-68: Gerður Helgadóttir við fyrsta skiptiborðið.
1966-68: Magnús Bjarnfreðsson fréttamaður.
1966-68: Ólafur Ragnarsson fréttamaður.
1966-68: Ása Finnsdóttir klippari og þula.
Tekið einhverntíma á árunum 1966-68: Kristín Pétursdóttir þula og síðar umsjónarmaður filmusafns.
1966-68: Úlfar Sveinbjörnsson hljóðmeistari.
1966-68: Sigurður Einarsson yfirmaður Myndbandadeildar fyrstu árin, síðar yfir verkstæðinu.
1966-68: Kristín Pétursdóttir umsjónarmaður filmusafns – Sigurliði Guðmundsson – Rúnar Gunnarsson (síðar aðstoðar framkvæmdastjóri og dagskrárstjóri) – Þórarinn Guðnason, síðar forstöðumaður Kvikmyndasafnsins.
1966-68: Jón Hermannsson, þá yfirmaður tæknideildar. Síðar kvikmyndaframleiðandi.
Frá vinstri Þórarinn Guðnason, Jón Hermannsson og Sverrir Kr. Bjarnson við upptökur (nám) hjá DR 1966.
Sigurliði Guðmundsson tökumaður skoðar tökuplanið. 1966.
1966-68: Guðmundur Eiríksson tæknistjóri sprellar í stúdíói Sjónvarpsins á Laugavegi.
Íslenska teymið við nám hjá DR sá um upptökur í Ráðhúsinu í Kaupmanahöfn vorið 1966 þegar sveitastjórnarkosningar í Danmörku fóru fram.
Otto Jonasen leiðbeinandi íslendinganna, alltaf kallaður Jónas og Sverrir Kr. Bjarnason. Hjá DR 1966.
Sverrir Kr. Bjarnason hjá DR 1966. Ljósaprufa.
Otto Jonasen – Jónas, leiðbeinandi Íslendinganna. DR 1966.
Ingvi Hjörleifsson. Hjá DR 1966.
Samkvæmi heima hjá Otto Jonasen, helsta leiðbeinanda Íslendinganna. DR 1966.
Sjónvarpsstarfsmenn að drösla fyrsta upptökubílnum, Thoru, á land sumarið 1966. Bíllinn kom frá sænska sjónvarpinu.
Ómar Ragnarsson sótti Gísla á Uppsölum heim 1981 í þættinum Stiklur sem sýndur var um jólin það ár. Með í för voru Páll Reynisson tökumaður og Sverrir Kr. Bjarnason hljóðmaður.
Tökur á Silfurtunglinu 1976. Egill Ólafsson sem Feilan.
Sigurliði Guðmundsson (Silli) myndatökumaður. Hjá DR 1966. | Mynd: Sverrir Kr. Bjarnason.
Ingvi Hjörleifsson ljósameistari. Ljósaprufa hjá DR 1966.
Samkvæmi heima hjá Otto Jonasen, helsta leiðbeinanda Íslendinganna. DR 1966.
Fyrsti þátturinn sem tekinn var upp í studíói Sjónvarpsins var skemmtiþáttur með hljómsveitinni Logum frá Vestmannaeyjum. Þetta var sumarið 1966. Þátturinn mun ekki hafa farið í loftið.
Hópurinn við komuna til DR í desemberbyrjun 1965. Frá vinstri: Sigurliði Guðmundsson, Ingvi Hjörleifsson, Guðmundur Eiríksson, Sigurður Einarsson, Jón Hermannsson, Örn Sveinsson, Úlfar Sveinbjörnsson, Þórarinn Guðnason, Sverrir Kr. Bjarnason.
1976-78: Kristín G.B. Jónsdóttir þula.
1976-78: Vilhjálmur Guðmundsson myndatökumaður.
1976-78: Ómar Magnússon myndatökumaður.
Tökur á þættinum Þjóðlífi 1981: Sigrún Stefánsdóttir umsjónarmaður.
Frá tökum á „Jóru í Jórukleif“, leiknu innslagi í þættinum Þjóðlíf 1981 (?). .Björn Emilsson með blíðubros.
Ómar Ragnarsson sótti Gísla á Uppsölum heim 1981 í þættinum Stiklur sem sýndur var um jólin það ár. Með í för voru Páll Reynisson tökumaður og Sverrir Kr. Bjarnason hljóðmaður.
Ómar Ragnarsson sótti Gísla á Uppsölum heim 1981 í þættinum Stiklur sem sýndur var um jólin það ár. Með í för voru Páll Reynisson tökumaður og Sverrir Kr. Bjarnason hljóðmaður.
Tökur á þættinum Þjóðlífi 1981: Valdimar Leifsson upptökustjóri – Haraldur Friðriksson tökumaður.
Tökur á þættinum Þjóðlífi 1981: Sverrir Kr. Bjarnason hljóðmaður.
Tökur á þættinum Þjóðlífi 1981: Sigrún Stefánsdóttir umsjónarmaður, líklega Valdimar Leifsson upptökustjóri í bakgrunni.
Frá tökum á „Jóru í Jórukleif“, leiknu innslagi í þættinum Þjóðlíf 1981 (?). Skessan Jóra í Jórukleif (nafn leikkonu vantar).
Frá tökum á „Jóru í Jórukleif“, leiknu innslagi í þættinum Þjóðlíf 1981 (?).
Frá tökum á „Jóru í Jórukleif“, leiknu innslagi í þættinum Þjóðlíf 1981 (?).
Frá tökum á „Jóru í Jórukleif“, leiknu innslagi í þættinum Þjóðlíf 1981 (?): Gunnlaugur Jónasson, Baldvin Björnsson og Pétur smiður spretta upp fórnarlambi Jóru tröllskessu.
1976-78: Baldvin Björnsson leikmyndateiknari.
1976:78: Sigmundur Arthúrsson og fleiri á jólaglöggi.
Frá upptökum á Silfurtunglinu 1976.
Frá upptökum á Silfurtunglinu 1976. Henný Hermanns.
Frá upptökum á Silfurtunglinu 1976. Kjartan Ragnarsson.
1976-78: Laddi og sonur með Glám.
1976-78: Halli með Skrám.
Frá upptökum á Silfurtunglinu 1976: Diddú og Björg Jónsdóttir.
1976-78: Hörður Frímannsson verkfræðingur.
1976-78: .Vilmar Pedersen tæknistjóri og Hörður Frímannsson verkfræðingur.
1976-78: Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari og sviðsstjóri.
Kosningar 1978: Linda skrifta – Maríanna Friðjónsdóttir upptökustjóri – Karl Sigtryggsson á mixer.
Kosningar 1978: Páll Reynisson myndatökumaður.
1976-1978: Þór Sigurjónsson við skannerinn.
1976-78: Jimmy Sjöland klippari.
Bogi Ágústsson- Ómar Ragnarsson – Ragnheiður Harvey – Guðjón Einarsson – í kosningasjónvarpi 1978.
Kosningar 1978: Guðjón Einarsson fréttamaður og Maríanna Friðjónsdóttir upptökustjóri.
Kosningar 1978: Björn Baldursson þýðandi og dagskrárritstjóri og Bogi Ágústsson fréttamaður.
Kosningar 1978: Ómar Ragnarsson og Helgi E. Helgason fréttamenn.
Birna Hrólfsdóttir þula, tekið 1978 líklega.
Vilmundur Þór Gíslason hljóðmeistari. Líklega tekið 1976.
Björn Emilsson. Líklega tekið 1976.
Einar Þór Rafnsson. Líklega tekið 1976.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Róbert Arnfinnsson og Steindór ræðast við.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Herdís Þorvaldsdóttir, Arnar Jónsson, Björg Jónsdóttir, Guðmunda Elíasdóttir, Laddi ofl.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Guðrún Þorbjarnardóttir, Laddi, Hrafn Gunnlaugsson.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Guðrún Þorbjarnardóttir, Laddi, Hrafn Gunnlaugsson.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Þórhallur Sigurðsson (Laddi) – Kjartan Ragnarson – Ragnheiður Steindórsdóttir (Eddi – Addi – Mattý)
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Kjartan Ragnarson – Ragnheiður Steindórsdóttir.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Ragnheiður Steindórsdóttir.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Róbert Arnfinnsson, Laddi, Steindór Hjörleifsson.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Elfa Gísladóttir.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Elfa Gísladóttir og Guðrún Gísladóttir.
Bríet Héðinsdóttir fær aðstoð frá einni af saumakonunum. Undir sama þaki 1976.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Björg Jónsdóttir.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Herdís Þorvaldsdóttir og Björg Jónsdóttir.
Upptökur á Undir sama þaki 1976. Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Herdís Þorvaldsdóttir.
Umræðuþáttur 1967: Emil Jónsson, Bjarni Benediktsson, Markús Örn Antonsson, Magnús Kjartansson og Eysteinn Jónsson.
Karl Jeppesen yst til vinstri, „Gula hættan“ Snorri Þórisson í gulri treyju við miðju. Fótboltaleikur starfsmanna Sjónvarpsins ofl., sennilega tekið 1967.
Auðbjörg Ögmundsdóttir förðunarmeistari sminkar áhöfn Apollo 13 í október 1970. Emil Björnsson fréttastjóri bakatil og Ásgeir Ingólfsson.
Áhöfn Apollo 13 kom til Íslands í október 1970 eftir hina örlagaríku ferð sína í apríl sama ár. Frá vinstri: Fred Haise, James Lovell og Jack Swigert.
Auðbjörg Ögmundsdóttir sminka og James „Jim“ Arthur Lovell, Jr. geimfari (Apollo 13.). Október 1970.
Auðbjörg Ögmundsdóttir farðar John Leonard ‘Jack’ Swigert, Jr. úr áhöfn Apollo 13. Október 1970.
Umræðuþáttur 1967: Emil Jónsson, Bjarni Benediktsson, Markús Örn Antonsson, Magnús Kjartansson og Eysteinn Jónsson.
Frumherjar: Guðmundur Eiríksson, Úlfar Sveinbjörnsson, Örn Sveinsson, Ingvi Hjörleifsson, Sigurlliði Guðmundsson. Undirbúningur umræðuþáttar 1967.
Skiltagerðarfólkið, kosningarnar 1967.
Kosningar 1967: Jón Hermannsson og Lúðvík Albertsson skrifstofustjóri.
Magnús Bjarnfreðsson fréttamaður og Björn Björnsson leikmyndahönnuður – kosningar 1967.
Ólafur Ragnarsson og Páll Bergþórsson. 1966.
Fyrsti þátturinn sem tekinn var upp í studíói Sjónvarpsins var skemmtiþáttur með hljómsveitinni Logum frá Vestmannaeyjum. Þetta var sumarið 1966. Þátturinn mun ekki hafa farið í loftið.
Leikmyndir Andrésar Indriðasonar. 1966.
Sigurliði Guðmundsson fremst, Jón Hermannsson fjær. Stúdíó Sjónvarpsins 1966.
Frá upptökum á þætti með hljómsveitinni Logum, tekið upp síðsumars 1966. Þátturinn fór aldrei í loftið. Jón Dalman Þorsteinsson, Örn Sveinsson, Andrés Indriðason.
Sigurliði Guðmundsson og Örn Sveinsson tökumenn. 1966.
Savanna tríóið, jólaþáttur 1966.
Fyrsti þátturinn sem tekinn var upp í studíói Sjónvarpsins var skemmtiþáttur með hljómsveitinni Logum frá Vestmannaeyjum. Þetta var sumarið 1966. Þátturinn mun ekki hafa farið í loftið.
Fyrsti þátturinn sem tekinn var upp í studíói Sjónvarpsins var skemmtiþáttur með hljómsveitinni Logum frá Vestmannaeyjum. Þetta var sumarið 1966. Þátturinn mun ekki hafa farið í loftið. Örn Sveinsson mundar vélina.
Upptökubíllinn Thora kominn á land. 1966.
Á ymsu gekk þegar verið var að koma upptökubílnum Thoru á land sumarið 1966.
Á ymsu gekk þegar verið var að koma upptökubílnum Thoru á land sumarið 1966.
Á ymsu gekk þegar verið var að koma upptökubílnum Thoru á land sumarið 1966.
Á ymsu gekk þegar verið var að koma upptökubílnum Thoru á land sumarið 1966.
Á ymsu gekk þegar verið var að koma upptökubílnum Thoru á land sumarið 1966.