[Myndasýning] Bakvið tjöldin á upphafsárum Sjónvarpsins

Hér er að finna 161 ljósmynd úr fórum föður míns, Sverris Kr. Bjarnasonar, sem hann tók á árunum 1965 til 1981. Þetta eru tækifærismyndir, teknar af starfsmanni Sjónvarpsins og viðfangsefni þeirra eru vinnufélagarnir, að langmestu leyti fólkið á bakvið tjöldin þó að fólkinu á skjánum bregði einnig fyrir. Þetta eru einstakar myndir sem fanga tíðaranda og stemmningu upphafsára Sjónvarpsins. Flestar myndanna birtast nú opinberlega í fyrsta sinn.

Myndirnar birtast í tvennskonar formi, efst sem slideshow og þar undir sem safn smærri mynda sem má smella á til að stækka. Fulla myndatexta má sjá með því að færa músina yfir viðkomandi mynd.

Athugasemdir og ábendingar eru vel þegnar og sendast á þetta netfang.

This slideshow requires JavaScript.

Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson er kvikmyndagerðarmaður og ritstjóri Klapptrés.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR