Stikla og plakat „Hjartasteins“ afhjúpuð, frumsýnd á Íslandi um áramót

heartstone_hjartasteinn_poster_loStikla og plakat kvikmyndarinnar Hjartasteins eftir Guðmund Arnar Guðmundsson hafa verið opinberuð og má sjá hér.

Myndin, sem hlaut verðlaun á nýafstaðinni Feneyjahátíð og heldur nú til Toronto og þaðan til Busan, verður frumsýnd á Íslandi um áramót samkvæmt heimildum Klapptrés.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR