Filmufundur í Faxaflóa vekur alþjóðlega athygli

Rammi úr rússnesku kvikmyndinni Derevenskiy detektiv (1969).
Rammi úr rússnesku kvikmyndinni Derevenskiy detektiv (1969). 

Seinni hluti heimildamyndar sem Kvikmyndasafn Íslands gerði um filmufundinn í Faxaflóa er nú til sýnis. Ýmsir erlendir fjölmiðlar hafa sýnt málinu áhuga.

Myndin, Derevenskij detekviv (Sveitalögga) er frá 1969.  Hana má skoða á YouTube.

Fyrri frétt Klapptrés, þar sem fyrri hluta heimildamyndar safnsins er að finna, má skoða hér.

Hollenska sjónvarpið fjallar um málið hér.

Umfjöllun norska sjónvarpsins er hér.

Eisenstein kvikmyndastofnunin í Moskvu segir frá málinu á vef sínum.

Rússneska dagblaðið Rossiyskaya Gazeta birtir frétt um filmufundinn hér.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR