Art of the Title ræðir titlasenu „Ófærðar“ við Börk Sigþórsson

Vefurinn Art of the Title, sem sérhæfir sig í titlasenum kvikmynda og sjónvarpsefnis, tekur fyrir titlasenuna í Ófærð og ræðir við höfund hennar, Börk Sigþórsson.

Sjá nánar hér: Trapped (2015) — Art of the Title

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR