„Hrútar“ á Sundance

Rams HrútarHrútar Gríms Hákonarsonar hefur verið valin á Sundance hátíðina sem fram fer í Park City í Utah dagana 21.-31. janúar næstkomandi.

Myndin er í svokölluðum Spotlight flokki þar sem sýndar eru myndir hvaðanæva að úr heiminum sem vakið hafa mikla athygli að undanförnu, eða eins og segir í lýsingu hátíðarinnar:

Regardless of where these films have played throughout the world, the Spotlight program is a tribute to the cinema we love.

Sjá nánar hér: Sundance Institute

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR