„Dagur í lífi þjóðar“: Hollráð við upptökur

Brynja Þorgeirsdóttir Dagur í lífi þjóðarRÚV býður þér að taka upp myndavélina miðvikudaginn 30. september næstkomandi og segja í lifandi myndum frá lífi þínu þennan dag. Markmiðið er að búa til heimildamynd sem verður svipmynd af þessum tiltekna degi í lífi þjóðarinnar. Brynja Þorgeirsdóttir sjónvarpsmaður fer yfir helstu atriði varðandi beitingu myndavélar og hljóðnema í stuttu innslagi.

Vefur verkefnisins er hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR