Hilmar Sigurðsson formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) er í viðtali við Morgunblaðið í tilefni endurkjörs síns til næstu ára. Hilmar bendir meðal annars á að kvikmyndaframleiðsla hér á landi sé í gríðarlegum vexti, hún skapi nú um 900-1000 ársverk og velti um 15,5 milljörðum, en á síðastliðnum fjórum árum hafi veltan aukist um 300%.
Sjá nánar hér: Skapar 1000 ársverk og á mikið inni – mbl.is