TwitchFilm um „Hrúta“: Framúrskarandi frásögn um einstaka þrjósku

Sigurður Sigurjónsson í Hrútum Gríms Hákonarsonar.
Sigurður Sigurjónsson í Hrútum Gríms Hákonarsonar.

Kvikmyndavefurinn TwitchFilm hefur birt umsögn um Hrúta, sem gagnrýnandi vefsins, Jason Gorber, sá á Cannes. Gorber er ekkert að skafa utan af því, hann kallar þetta framúrskarandi verk sem sigli kunnátusamlega milli tilfinningalegra hæða og lægða þannig að úr verður listræn en um leið aðgengileg mynd.

Í innganginum er ljóst að gagnrýnandinn lítur íslenskar kvikmyndir hýru auga:

Oh, Iceland. With your otherworldly landscapes and ability to extract cool, dry drama like you’re farming permafrost, your cinema is like your vistas –  inspiring and intimidating. Add to that some of the special spice that has made the last several decades of Danish cinema some of the world’s best and you have some pretty magical ingredients for a film that’s truly special.

Gorber segir ennfremur meðal annars:

It’s this finely honed balance that deserves to be celebrated in Rams. It’s an impressive accomplishment if only for how it makes something that’s genuinely difficult look perfectly easy, providing audiences with a film that’s emotionally complex and moving and using the best of its storytelling elements and sublime environment to tell this lovely narrative.

Sjá nánar hér: Cannes 2015 Review: RAMS, An Exceptional Tale Of Exceptional Stubbornness | TwitchFilm

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR