„Fúsi“ fær áhorfendaverðlaunin í Kaupmannahöfn

fúsi-stillMynd Dags Kára var valin besta myndin af áhorfendum á CPH:PIX hátíðinni sem er að ljúka. Myndin hefur þegar fengið frábæra dóma í Danmörku eins og sjá má hér.

Þetta er annað árið í röð sem íslensk kvikmynd vinnur þessi verðlaun en í fyrra féllu þau í skaut kvikmyndar Benedikts Erlingssonar Hross í oss.

Sjá nánar frétt Screen: ‘The Elite’, ‘Virgin Mountain’ win in Copenhagen | News | Screen.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR