Dagur Kári ræðir við Morgunblaðið um mynd sína Fúsa, ferilinn og horfurnar framundan.
Í viðtalinu er komið inná hið erfiða ferli sem gerð síðustu myndar Dags Kára, The Good Heart, var, síðan fjallað um Fúsa og loks um starf Dags sem deildarstjóra leikstjórnardeildar hjá Danska kvikmyndaskólanum.
Viðtalið má lesa hér: „Einhvers konar hugljómun“ – mbl.is.