Ingvar Þórðarson í viðtali: „Verðum að segja íslenskar sögur“

Ingvar Þórðarson framleiðandi á Palm Springs hátíðinni í gærkvöldi, ásamt ónefndum herramanni.
Ingvar Þórðarson framleiðandi á Palm Springs hátíðinni í gærkvöldi, ásamt ónefndum herramanni.

Ingvar Þórðarson framleiðandi er í ítarlegu viðtali við Morgunblaðið um helgina. Þar er meðal annars farið yfir feril hans, rætt um stöðuna í kvikmyndagerð og verkefni framundan.

Ingvar er nú staddur á kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í Kalíforníu þar sem hann kynnir þrjár mynda sinna; Vonarstræti, Afann og finnsku myndina The Grump.

Viðtalið má lesa í heild sinni hér (pdf).

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR