Fleiri lönd kaupa „Hross í oss“

Benedikt Erlingsson.
Benedikt Erlingsson.

Sölufyrirtækið Film Sharks International hefur selt Hross í oss til Ástralíu og Nýja Sjálands, Þýskalands (sjónvarpsstöðvarinnar NDR), Austurríkis, Argentínu og Uruguay, auk Ítalíu á American Film Market (AFM) sem nú stendur yfir i Los Angeles.

Variety greinir frá og segir jafnframt ljóst að myndin sé komin í flokk svokallaðra „breakout“ titla, þ.e. mynda sem seljast miklu víðar en gjarnan sé raunin með listrænar myndir.

Sjá nánar hér: AFM: ‘Of Horses and Men’ Adds to Its Global Sales Tally | Variety.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR