Mikael Torfason segir sína skoðun á Stöð 2

Mikael Torfason.
Mikael Torfason.

Þjóðmálaþátturinn Mín skoðun  í umsjá Mikaels Torfasonar, aðalritstjóra fréttamiðla 365, hefur göngu sína 2. febrúar á Stöð 2.

Í þættinum verður fjallað um fréttir, stjórnmál og málefni líðandi stundar. Hann verður í opinni dagskrá á sunnudögum klukkan 13. Gaukur Úlfarsson sér um dagskrárgerð.

Sjá nánar hér: Vísir – Mikael stýrir nýjum þætti á Stöð 2.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR