Ben Stiller þakkar fyrir sig

The Secret Life of Walter Mitty var forsýnd fyrir þátttakendur í verkefninu hér á landi í gærkvöldi. True North þjónustaði íslenska hluta verkefnisins. Myndin fer í almennar sýningar í byrjun nýs árs á vegum Senu. Hér er kveðja frá leikstjóranum og aðalleikara myndarinnar sem flutt var fyrir sýninguna.

Og hér er stikla myndarinnar:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR