Hross í oss Benedikts Erlingssonar heldur áfram að sanka að sér verðlaunum. Myndin hlaut sín áttundu á Rec Festival í Tarragona á Spáni sem fram fór 3.-8. desember, þegar dómnefnd ungs fólks veitti henni sérstaka viðurkenningu.
Sjá nánar hér: ‘The bare room’ wins in REC – News – Stills.