Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastýra Bíó Paradísar er í viðtali við Vísi um Bechdel-prófið svonefnda sem snýst um að kvikmynd þurfi að hafa að minnsta kosti tvær kvenpersónur sem eigi samræður um eitthvað annað en karlviðfangsefni. Hrönn ræðir einnig um uppeldisstarf bíósins varðandi myndlæsi, þar sem börnum og unglingum er kennt að greina myndmál.
Sjá nánar hér: Vísir – Sýna unglingum heimildarmyndina um Pussy Riot.