„The Act of Killing“ valin besta heimildamyndin á Nordisk Panorama

The Act of Killing valin besta heimildamyndin á Nordisk Panorama 2013.
The Act of Killing valin besta heimildamyndin á Nordisk Panorama 2013.

Nordisk Panorama hátíðinni var að ljúka í Malmö í Svíþjóð. The Act of Killing eftir Joshua Oppenheimer var valin besta heimildamyndin og On Suffocation eftir Jenifer Malmqvist var valin besta stuttmyndin.

Á hátíðinni eru sýndar úrval norrænna heimildamynda og stuttmynda ár hvert. Í ár tóku heimildamyndirnar Aska eftir Herbert Sveinbjörnsson og The Last Thing eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur þátt í hátíðinni.

The Act of Killing er enn í sýningum í Bíó Paradís.

Sjá nánar hér: Nordisk Panorama 2013 – WELCOME to Nordisk Panorama.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR