spot_img
HeimEfnisorðVignir Rafn Valþórsson

Vignir Rafn Valþórsson

Önnur syrpa af „Ligeglad“ í undirbúningi

Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson og Vignir Rafn Valþórsson vinna nú að handriti annarrar syrpu af þáttaröðinni Ligeglad. Áætlað er að tökur fari fram á næsta ári og er stefnan tekin á suður Evrópu. Fréttatíminn ræddi við Önnu Svövu.

Gamanþáttaröðin „Ligeglad“ frumsýnd á RÚV annan í páskum

Gamanþættirnir Ligeglad í leikstjórn Arnórs Pálma Arnarsonar, verða frumsýndir á RÚV á annan í páskum, þann 28. mars. Þættirnir, sem eru sex talsins segja frá ævintýrum leikkonunnar og uppistandarans Önnu Svövu Knútsdóttur í Danmörku ásamt söngvaranum Helga Björnssyni og leikaranum Vigni Rafni Valþórssyni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR