Bryndís Pétursdóttir leikkona lést 21. september síðastliðinn, tæplega 92 ára að aldri. Hún átti nær hálfrar aldar feril hjá Þjóðleikhúsinu en var jafnframt fyrsta íslenska leikkonan til að fara með burðarhlutverk í bíómynd.
Leikstýrði mörgum sjónvarpsleikritum á fyrstu árum Sjónvarpsins og átti eftirminnilega spretti í nokkrum mynda Hrafns Gunnlaugssonar, þar á meðal í Vandarhöggi og Okkar á milli. Einn helsti leikstjóri Þjóðleikhússins um áratugaskeið og setti upp á sjötta tug sýninga.